Er glútenóþol byggt á misskilningi? Vísindamenn telja að glúten sé haft fyrir rangri sök

Odense Chokoladehus
“Hef lúmskan grun um að það hafi verið borgarstjórinn”
16.10.2017
Konditor - Sigrún Ella Sigurðardóttir
Sigrún Ella frá Vestmannaeyjum útskrifast sem konditor
28.11.2017

Er glútenóþol byggt á misskilningi? Vísindamenn telja að glúten sé haft fyrir rangri sök

Jólastjörnur

Margir hafa þá reynslu að glútenlaust mataræði auki lífsgæði þeirra en samkvæmt niðurstöðum nýrrar rannsóknar þá er það líklega ekki glútenið sem veldur fólki vandræðum. Á pressan.is kemur fram að sökudólgurinn er að þeirra mati kolvetni sem nefnist fruktan. Sumir telja sig þjást af glútennæmi, sem er ekki viðurkennt af heilbrigðisyfirvöldum, en þá á fólk erfitt með að melta glúten og svo eru þeir sem eru með hreint og beint glútenóþol.

Þetta og nánari umfjöllun er hægt að lesa á pressan.is með því að smella hér.

Mynd: úr safni