Fréttir

24.06.2013
Konditorsamband Íslands - Logo

Bakarí á Íslandi nota orðið Konditor of frjálslega | … óheimilt samkvæmt lögum

Mörg bakarí á Íslandi auglýsa orðið Konditor í bæklingum eða firmamerkjum þrátt fyrir að enginn Konditor sé starfandi hjá fyrirtækjunum og vekur það upp þá spurningu […]
04.06.2013

Glæsilegt súrdeigsbrauðanámskeið | Nigel Saunders sýndi nýtt og afar spennandi lífrænt súrdeig

Fimmtudaginn 30. maí 2013 var haldið á vegum Innbak og Lesaffre í Hótel og matvælaskólanum afar glæsilegt súrdeigsbrauðanámskeið. Mættir voru til leiks 11 bakaranemar, sveinar og […]
27.05.2013
Valrhona Súkkulaði

Ekran og Valrhona stofna félag/klúbb á Íslandi

Ekran í samvinnu með Valrhona hafa stofnað félag/klúbb á Íslandi til að sinna helstu viðskiptavinum sínum.  Klúbbfélagar fá sérstakann aðgang að innri upplýsinga- og uppskrifta vef […]
21.03.2013

Meðlimir Konditorsamband Íslands áberandi á Debic námskeiði

Miðvikudaginn 13. mars síðastliðinn var haldið afar glæsilegt námskeið á vegum  belgíska fyrirtækisins Debic. Námskeiðið fór fram í Hótel og matvælaskólanum í Kópavogi og var á […]
12.12.2012
Fagtímaritið Candis

Konditorsamband Íslands gefur eintak af Candis fagblaðinu

Enn og aftur komst Konditorsamband Íslands í erlendar fréttir í rótgróna og virtasta fagtímaritið Candis þar sem heimsókn Konditorssambandsins á Bessastaði í júlí 2012 er brennidepill […]
26.10.2012
Heiðraður

Íslensk útrás

Konditorsambandið gerði á dögunum Gerhard Schenk formann U.I.P.C.G. og formann þýska Konditorsambandsins að sýnum fyrsta heiðursfélaga. Var honum við hátíðlega athöfn veittur heiðursskjöldur og fáni félagsins […]
14.10.2012
Sigurður Már Guðjónsson

Íslenskur konditor heiðraður

Sigurður Már Guðjónsson formaður Konditorsambandsins og fréttamaður hjá freistingu var á dögunum sæmdur heiðursmerki U.I.P.C.G. Er um mikinn heiður að ræða og ánægjulegt að íslenskur konditor […]
11.10.2012
IBA 2012 sýningin

Mikill fjöldi íslenskra bakara og konditora á IBA 2012 sýningunni

Dagana 16. – 21. september 2012 var stórsýningin IBA haldin í München. IBA 2012( Internationale BäckereiAusstellung ) er stærsta sýning sinnar tegundar í heiminum. Þar koma […]