Ítarleg umfjöllun um kaffihúsamenninguna í Vínarborg

Bakarameistarinn Walter Gräper
Walter Gräper 100 ára og starfar enn sem bakari – Vídeó
14.11.2016
Veitingaþjónusta Lárusar Loftssonar
Önnu Konditorí sameinast við veitingaþjónustu Lárusar Loftssonar
06.03.2017
Sýna allt

Ítarleg umfjöllun um kaffihúsamenninguna í Vínarborg

Kaffi

Kaffidrykkja hófst á Arabíuskaga á miðöldum. Þaðan breiddist siðurinn til MiðAusturlanda og síðan til Evrópu á sautjándu öld. Fyrsta kaffihús álfunnar var stofnað í Feneyjum 1647.

Svona hefst þessi skemmtilega umfjöllun á vef Morgunblaðsins þar sem farið er ítarlega yfir sögu kaffihúsa í Vínaborg sem hægt er að lesa með því að smella hér.